Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samsett laufblað
ENSKA
compound leaf
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lýsing: Baunirnar eru einærar klifurjurtir með löngum, grönnum stilkum og samsettum laufblöðum og getur fullvaxin planta orðið yfir tveir metrar á hæð. Þær tilheyra ættinni Papilionaceae (belgaldin). Í Phaseolus-ættkvíslinni eru 250 tegundir.

[en] Description: Beans are annual climbing plants with long slender stems and compound leaves reaching a final height of more than two metres. They belong to the Papilionaceae family (legumes). The Phaseolus genus contains 250 species.

Skilgreining
laufblað, sett saman úr tveimur eða fleiri bleðlum (blaðhlutum)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1428/2003 frá 11. ágúst 2003 um viðbætur í viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 2400/96 um færslu tiltekinna heita í skrána yfir verndaðar upprunatáknanir og verndaðar, landfræðilegar merkingar sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2081/92 um verndun landfræðilegra merkinga og upprunatáknana fyrir landbúnaðarafurðir og matvæli (Fasolia Gigantes Elefantes Kastorias)


[en] Commission Regulation (EC) No 1428/2003 of 11 August 2003 supplementing the Annex to Regulation (EC) No 2400/96 on the entry of certain names in the Register of protected designations of origin and protected geographical indications provided for in Council Regulation (EEC) No 2081/92 on the protection of geographical indications and designations of origin for agricultural products and foodstuffs (Fasolia Gigantes - Elefantes Kastorias)


Skjal nr.
32003R1428
Aðalorð
laufblað - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira