Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skyld réttindi
ENSKA
related rights
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þar af leiðandi er munur á landslögum er ná yfir verndartíma fyrir höfundarrétt og skyld réttindi, sem getur hindrað frjálsa vöruflutninga og frelsi til að veita þjónustu og raskað samkeppni á sameiginlega markaðinum.

[en] There are consequently differences between the national laws governing the terms of protection of copyright and related rights, which are liable to impede the free movement of goods and freedom to provide services and to distort competition in the common market.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/116/EB frá 12. desember 2006 um verndartíma höfundarréttar og tiltekinna skyldra réttinda (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2006/116/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on the term of protection of copyright and certain related rights (Codified version)

Skjal nr.
32006L0116
Athugasemd
Hugtakið ,skyld réttindi´ er oftast notuð í tengslum við hugverkarétt/höfundarrétt, t.a.m. eru hugverkaréttindi, sem falla ekki undir Bernarsáttmálann, skyld réttindi, þ.e. þau réttindi sem falla ekki undir höfundarréttindi.

Aðalorð
réttindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira