Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugverndarvitund
ENSKA
security awareness
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Allt starfsfólk, sem flytur þennan flugfarm eða flugpóst, mun hafa fengið almenna þjálfun í flugverndarvitund í samræmi við lið 11.2.7 í viðauka við reglugerð (ESB) nr. 185/2010.

[en] All staff who transport this air cargo/mail will have received general security awareness training in accordance with point 11.2.7 of the Annex to Regulation (EU) No 185/2010.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 173/2012 frá 29. febrúar 2012 um breytingu á reglugerð (EU) nr. 185/2010 að því er varðar nánari útlistun og einföldun á tilteknum sértækum flugverndarráðstöfunum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 173/2012 of 29 February 2012 amending Regulation (EU) No 185/2010 as regards clarification and simplification of certain specific aviation security measures

Skjal nr.
32012R0173
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira