Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gefinn upp í erlendum gjaldmiðli
ENSKA
denominated in foreign currency
DANSKA
i fremmed valuta
FRANSKA
libellé en monnaies étrangères
ÞÝSKA
auf ausländische Währung lautend, auf Fremdwährungen lautend
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Viðskipti með línulegt áhættusnið sem mæla fyrir um skipti greiðslu gegn greiðslu, þ.m.t. framvirk gjaldeyrisviðskipti, eru tengd við vaxtaáhættustöðu fyrir hvern greiðslulið. Ef undirliggjandi skuldagerningur er gefinn upp í erlendum gjaldmiðli er skuldagerningurinn tengdur við áhættustöðu í þeim gjaldeyri. Ef greiðsluliður er gefinn upp í erlendum gjaldmiðli er greiðsluliðurinn aftur tengdur við áhættustöðu í þeim gjaldeyri.

[en] Transactions with a linear risk profile that stipulate the exchange of payment against payment, including foreign exchange forwards, are mapped to an interest rate risk position for each of the payment legs. If the underlying debt instrument is denominated in a foreign currency, the debt instrument is mapped to a risk position in this currency. If a payment leg is denominated in foreign currency, the payment leg is again mapped to a risk position in this currency.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-B
Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
denominated in foreign currencies

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira