Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alkýðmálning
ENSKA
alcyd paint
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ekki skal heldur bæta kóbalti við sem innihaldsefni, að undanskildum kóbaltsöltum sem eru notuð sem þurrkefni í alkýðmálningu. Þau má nota svo fremi að styrkur kóbaltmálms í lokaafurðinni fari ekki yfir 0,05% (miðað við massa). Kóbalt í fastlitarefnum er líka undanþegið þessari kröfu. Innihaldsefni mega innihalda snefilmagn af þessum málmum, allt að 0,01% (miðað við massa), sem rekja má til óhreininda í hráefninu.

[en] Cobalt shall also not be added as an ingredient with the exception of cobalt salts used as a siccative in alkyd paints. These may be used up to a concentration not exceeding 0,05 % (m/m) in the end product, measured as cobalt metal. Cobalt in pigments is also exempted from this requirement.
It is accepted that ingredients may contain traces of these metals up to 0,01 % (m/m) deriving from impurities in the raw materials.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/544/EB frá 13. ágúst 2008 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir innanhússmálningu og -lökk
[en] Commission Decision of 13 August 2008 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to indoor paints and varnishes (2009/544/EC)

Skjal nr.
32009D0544
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
alkyd paint