Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgreindur rekstrarreikningur
ENSKA
separate income statement
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Í skýringum eru upplýsingar til viðbótar þeim sem settar eru fram í yfirliti um fjárhagsstöðu, yfirliti um heildarhagnað, aðgreindum rekstrarreikningi (ef hann er settur fram), yfirliti um breytingar á eigin fé og yfirliti um sjóðstreymi.

[en] Notes contain information in addition to that presented in the statement of financial position, statement of comprehensive income, separate income statement (if presented), statement of changes in equity and statement of cash flows.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1274/2008 frá 17. desember 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 1274/2008 of 17 December 2008 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard (IAS) 1

Skjal nr.
32008R1274
Aðalorð
rekstrarreikningur - orðflokkur no. kyn kk.