Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eingena sjúkdómur
ENSKA
monogenic disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar erfðapróf með forsagnargildi, sem um getur í 12. gr. samnings um mannréttindi og líflæknisfræði skal viðkomandi einstaklingur einnig eiga kost á erfðafræðilegri ráðgjöf við hæfi. Þau próf sem um ræðir eru ... próf sem hafa forsagnargildi um eingena sjúkdóm ...

[en] For predictive genetic tests as referred to in Article 12 of the Convention on Human Rights and Biomedicine, appropriate genetic counselling shall also be available for the person concerned. The tests concerned are ... tests predictive of a monogenic disease ...

Skilgreining
[en] genetic disorder caused by a change affecting only one gene (IATE, svið: Medical science)

Rit
[is] Viðbótarbókun við samning um mannréttindi og líflæknisfræði varðandi erfðafræðilegar prófanir í þágu heilbrigðis

[en] Additional Protocol to the Convention on Human Rights and Biomedicine concerning Genetic Testing for Health Purposes

Skjal nr.
ETS 203

Aðalorð
sjúkdómur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira