Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jaðarvara
ENSKA
borderline product
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að taka tillit bæði til nýrra meðferða, sem hafa komið fram, og aukins fjölda svokallaðra jaðarvara á jaðrinum milli lyfjageirans og annarra geira skal breyta skilgreiningunni á lyfi í því skyni að koma í veg fyrir að vafi geti leikið á því undir hvaða löggjöf tiltekin vara heyrir sem fellur að öllu leyti undir skilgreininguna á lyfi en getur jafnframt fallið undir skilgreiningu á öðrum reglufestum vörum.

[en] In order to take account both of the emergence of new therapies and of the growing number of so-called "borderline" products between the medicinal product sector and other sectors, the definition of "medicinal product" should be modified so as to avoid any doubt as to the applicable legislation when a product, whilst fully falling within the definition of a medicinal product, may also fall within the definition of other regulated products.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/28/EB frá 31. mars 2004 um breytingu á tilskipun 2001/82/EB um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Directive 2004/28/EC of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 amending Directive 2001/82/EC on the Community code relating to veterinary medicinal products

Skjal nr.
32004L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira