Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenni framleiðanda á heimsvísu
ENSKA
world manufacturer identifier
ÞÝSKA
Welt-Herstellernummer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Verksmiðjunúmer ökutækis skal samanstanda af þremur þáttum:
a) auðkenni framleiðanda á heimsvísu (world manufacturer identifier - WMI)
b) lýsing ökutækis (vehicle descriptor section - VDS)
c) tilgreining ökutækis (vehicle indicator section - VIS)

[en] The VIN shall consist of three sections:
a) the world manufacturer identifier (WMI);
b) the vehicle descriptor section (VDS);
c) the vehicle indicator section (VIS).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 19/2011 frá 11. janúar 2011 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar lögboðna merkiplötu framleiðanda og verksmiðjunúmer ökutækis á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 um gerðar- viðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra og kerfi, íhluti og aðskildar tæknieiningar sem ætlaðar eru í slík ökutæki, með tilliti til almenns öryggis

[en] Commission Regulation (EU) No 19/2011 of 11 January 2011 concerning type-approval requirements for the manufacturers statutory plate and for the vehicle identification number of motor vehicles and their trailers and implementing Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council concerning type-approval requirements for the general safety of motor vehicles, their trailers and systems, components and separate technical units intended therefor

Skjal nr.
32011R0019
Aðalorð
auðkenni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
WMI
world manufacturer identification