Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öflun
ENSKA
procurement
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/23/EB (5) eru settar fram gæða- og öryggiskröfur um gjöf, öflun, prófun, vinnslu, varðveislu, geymslu og dreifingu á vefja og frumna úr mönnum.

[en] Directive 2004/23/EC of the European Parliament and of the Councile sets standards of quality and safety for the donation, procurement, testing, processing, preservation, storage and distribution of human tissues and cells.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1394/2007 frá 13. nóvember 2007 um hátæknimeðferðarlyf og breytingu á tilskipun 2001/83/EB og reglugerð (EB) nr. 726/2004

[en] ulation (EC) No 1394/2007 of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on advanced therapy medicinal products and amending Directive 2001/83/EC and Regulation (EC) No 726/2004

Skjal nr.
32007R1394
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.