Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkaréttarvernd
ENSKA
IPR protection
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Með hliðsjón af markaðsbrestinum sem tekið er á mun framkvæmdastjórnin líta til eftirfarandi þátta:
- Smitáhrif þekkingar: umfang fyrirséðrar upplýsingamiðlunar, sértæki þekkingarinnar sem til verður, aðgengi að hugverkaréttarvernd.

[en] Depending on the specific market failure addressed, the Commission will take into consideration the following elements:
- Knowledge spillovers: the level of information dissemination foreseen; the specificity of the knowledge created; the availability of IPR protection.

Rit
[is] Rammi Bandalagsins um ríkisaðstoð vegna rannsókna, þróunar og nýsköpunar

[en] Community Framework for State Aid for Research and Development and Innovation

Skjal nr.
52006XC1230(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
intellectual property rights protection

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira