Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðaltal
ENSKA
mean arithmetic value
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nema annað sé tekið fram skulu niðurstöðurnar í greiningarskýrslunum vera meðaltal tveggja prófa sem fullnægja ákveðnum viðmiðunum um endurtekningarhæfni fyrir þá aðferð.

[en] Unless otherwise specified, the results stated in the test report (6) shall be the mean arithmetic value obtained from two tests which satisfy the repeatability-criterion (5.1.1.) stated for that method.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 92/608/EBE frá 14. nóvember 1992 um greiningar- og prófunaraðferðir fyrir hitameðhöndlaða mjólk sem ætluð er beint til manneldis

[en] Council Decision 92/608/EEC of 14 November 1992 laying down methods for the analysis and testing of heat-treated milk for direct human consumption

Skjal nr.
31992D0608
Athugasemd
Mælt er með því að nota eingöngu þýðinguna ,meðaltal´ en ekki ,einfalt/hreint meðaltal´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira