Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyktareyðir
ENSKA
deodoriser
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Samkvæmt áliti áhættumatsnefndarinnar er takmörkunin besta ráðstöfunin á vettvangi Sambandsins til að takast á við greindu áhætturnar sem stafa af 1,4-díklórbenseni sem er notað sem loftfrískarar eða lyktareyðar á salernum, skrifstofum eða öðrum almenningssvæðum innandyra, bæði að því er varðar skilvirkni og framkvæmanleika.

[en] According to the RAC opinion, the restriction is the most appropriate Union-wide measure to address the identified risks posed by DCB used as an air freshener or deodoriser in toilets, homes, offices or other indoor public areas, both in terms of effectiveness and practicability.

Skilgreining
[en] substance which destroys or masks unpleasant odours (IATE, 2018)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 474/2014 frá 8. maí 2014 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi 1,4-díklórbenseni) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 474/2014 of 8 May 2014 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (''REACH'') as regards 1,4-dichlorobenzene

Skjal nr.
32014R0474
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
deodorant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira