Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að sleppa skattlagningu
ENSKA
non-taxation
DANSKA
ikke-afgiftsbelastning, ikke-påligning af afgift
Samheiti
það að skattur er ekki lagður á
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þar til reglurnar sem um getur í 1. mgr. öðlast gildi geta aðildarríkin haldið landsbundnum ákvæðum í gildi. Aðildarríkin geta aðlagað ákvæði landslaga svo að þau lágmarki röskun á samkeppni og einkum til að koma í veg fyrir að skattlagningu sé sleppt eða tvísköttun innan Bandalagsins. Aðildarríkin geta notað þá stjórnsýslumeðferð sem þau telja best henta til að ná undanþágu fram.

[en] Pending the entry into force of the rules referred to in paragraph 1, Member States may maintain their national provisions in force. Member States may adapt their national provisions so as to minimise distortion of competition and, in particular, to prevent non-taxation or double taxation within the Community. Member States may use whatever administrative procedures they consider most appropriate to achieve exemption.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Önnur málfræði
nafnháttarliður