Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókfært virði
ENSKA
carrying value
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] 3. Verðmatsaðferðirnar og -verklagið skulu lýsa endurmatsferlinu, þ.m.t. fullnægjandi og viðeigandi athuganir og eftirlit með réttmæti einstakra verðgilda. Réttmæti skal meta m.t.t. þess hvort hlutlægni hafi verið gætt á viðeigandi hátt. Slíkar athuganir og eftirlit skulu a.m.k. ná yfir eftirfarandi:

a) sannprófun verðgildis með innbyrðis samanburði verðlagningar sem á uppruna sinn hjá mótaðila og eftir tímabilum,
b) staðfestingu verðgilda með samanburði raunverulegra verða við síðasta bókfærða virði, ...


[en] 3. The valuation policies and procedures shall describe the review process including sufficient and appropriate checks and controls on the reasonableness of individual values. Reasonableness shall be assessed in terms of the existence of an appropriate degree of objectivity. Such checks and controls shall include at least:

a) verifying values by a comparison amongst counterparty-sourced pricings and over time;
b) validating values by comparison of realised prices with recent carrying values;


Skilgreining
[en] an accounting measure of value, where the value of an asset or a company is based on the figures in the company''s balance sheet. For assets, the value is based on the original cost of the asset less any depreciation, amortization or impairment costs made against the asset. For a company, carrying value is a company''s total assets minus intangible assets and liabilities such as debt
(http://www.investopedia.com/terms/c/carryingvalue.asp#axzz1cl3f4OOW)


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB að því er varðar undanþágur, almenn rekstrarskilyrði, vörsluaðila, vogun, gagnsæi og eftirlit

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 231/2013 of 19 December 2012 supplementing Directive 2011/61/EU of the European Parliament and of the Council with regard to exemptions, general operating conditions, depositaries, leverage, transparency and supervision

Skjal nr.
32013R0231
Aðalorð
virði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira