Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignaréttur
ENSKA
property law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í lýsigögnunum skal útskýra og gefa dæmi um eignarhaldstegundir samkvæmt innlendum eignarétti eða hefðum sem hafa verið flokkaðar samkvæmt Íbúðir með annars konar eignarhaldi.

[en] The metadata shall explain and provide examples of the ownership types under national property laws or customs that have been classified under Dwellings in other types of ownership.

Skilgreining
sú undirgrein lögfræðinnar sem fjallar um eignarréttindi, stofnun þeirra, lögvernd, handhöfn og lok
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/712 frá 20. apríl 2017 um að ákvarða viðmiðunarár og áætlun um hagskýrslugögn og lýsigögn um manntal og húsnæðistal, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008

[en] Commission Regulation (EU) 2017/712 of 20 April 2017 establishing the reference year and the programme of the statistical data and metadata for population and housing censuses provided for by Regulation (EC) No 763/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017R0712
Athugasemd
Sjá mismunandi skilgreiningar á eignarétti og eignarrétti í Lögfræðiorðabókinni (2008).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira