Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðalög
ENSKA
international law
DANSKA
folkeret, international ret
SÆNSKA
folkrätt, internationell rätt
FRANSKA
droit des gens, droit international
ÞÝSKA
Völkerrecht, Internationales Recht
Svið
utanríkisráðuneytið
Skilgreining
safn þeirra réttarreglna sem kunna að hafa þýðingu í lögskiptum ríkja eða almennt fyrir aðila í fleiri en einu ríki
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Orðasafn á sviði utanríkisþjónustu
Skjal nr.
Diplo
Athugasemd
Eftirfarandi er úr Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/399 frá 9. mars 2016 um setningu Sambandsreglna um för fólks yfir landamæri (Schengen-landamærareglurnar) (kerfisbinding) (32016R0399): ...Aðildarríkin skulu, við beitingu þessarar reglugerðar, leysa verkefni sín af hendi í fullu samræmi við viðeigandi lög Sambandsins, þ.m.t. sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi (sáttmálinn um grundvallarréttindi), viðeigandi alþjóðalög, þ.m.t. samninginn um réttarstöðu flóttamanna sem gerður var í Genf 28. júlí 1951 (Genfarsamningurinn), skyldur sem tengjast aðgangi að alþjóðlegri vernd, einkum meginregluna um að vísa fólki ekki aftur þangað sem líf þess eða frelsi kann að vera í hættu, og grundvallarréttindi. ...

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira