Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágreiningsefni
ENSKA
subject matter of the proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilkynningu skal birta á vefsetri stofnunarinnar, þar sem fram kemur dagsetning skráningar kærunnar sem markar upphaf reksturs málsins, nöfn og heimilsföng aðila, ágreiningsefni, kröfugerð kæranda og samantekt á málsástæðum og lagarökum og helstu röksemdum.

[en] An announcement shall be published on the website of the Agency, indicating the date of registration of an appeal initiating proceedings, the names and addresses of the parties, the subject matter of the proceedings, the remedy sought by the appellant and a summary of the pleas in law and of the main supporting arguments.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 771/2008 frá 1. ágúst 2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 771/2008 of 1 August 2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32008R0771
Athugasemd
Á við þegar fjallað er um málarekstur fyrir dómstóli eða kærunefnd eða öðrum sambærilegum aðila.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira