Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrskurður
ENSKA
decision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Brýnt er að kærunefndin kveði upp endanlega úrskurði innan hæfilegs frests og í því augnamiði er stjórn Efnastofnunarinnar heimilt að fjölga nefndarmönnum í samræmi við 2. undirgrein 3. mgr. 89. greinar reglugerðar (EB) nr. 1907/2006.

[en] In order to enable the Board of Appeal to reach final decisions within a reasonable time, the number of the members of the Board of Appeal may be increased by the Management Board of the Agency in accordance with the second subparagraph of Article 89(3) of Regulation (EC) No 1907/2006.

Skilgreining
1 formleg ákvörðun dómara um einstök atriði máls, t.d. um meðferð þess, sem venjulega þarf að ráða til lykta undir rekstri málsins fram að dómtöku þess
2 formleg ákvörðun stjórnvalds
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 771/2008 frá 1. ágúst 2008 um reglur sem varða skipulag og málsmeðferð kærunefndar Efnastofnunar Evrópu

[en] Commission Regulation (EC) No 771/2008 of 1 August 2008 laying down the rules of organisation and procedure of the Board of Appeal of the European Chemicals Agency

Skjal nr.
32008R0771
Athugasemd
Á við þegar talað er um úrskurði sem dómstólar eða úrskurðaraðilar kveða upp um kærur, málsskot o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira