Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirleyfishafi
ENSKA
sub-licensee
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Hugtakið yfirfærsla gefur til kynna að tækni verður að flæða frá einu fyrirtæki til annars. Slíkar yfirfærslur fara oft fram með leyfisveitingu þar sem leyfisveitandi veitir leyfishafa rétt til að nota tækni sína gegn rétthafagreiðslum. Hún getur líka farið fram sem undirleyfisveiting þar sem leyfishafi, sem hefur fengið heimild til þess af leyfisveitanda, veitir þriðja aðila (undirleyfishafa) heimild til að nýta tæknina.
[en] The concept of "transfer" implies that technology must flow from one undertaking to another. Such transfers normally take the form of licensing whereby the licensor grants the licensee the right to use his technology against payment of royalties. It can also take the form of sub-licensing, whereby a licensee, having been authorised to do so by the licensor, grants licenses to third parties (sub-licensees) for the exploitation of the technology.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)-2
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
sublicensee