Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglunefndarmeðferð með grannskoðun
ENSKA
regulatory procedure with scrutiny
DANSKA
forskriftsprocedure med kontrol
SÆNSKA
föreskrivande förfarande med kontroll
FRANSKA
procédure de réglementation avec contrôle, PRAC
ÞÝSKA
Regelungsverfahren mit Kontrolle
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þar eð þessar ráðstafanir eru almenns eðlis og þeim er ætlað að breyta veigalitlum þáttum þessarar reglugerðar, með því að bæta við hana nýjum veigalitlum atriðum, skulu þær samþykktar í samræmi við reglunefndarmeðferð með grannskoðun sem kveðið er á um í 5. gr. a í ákvörðun 1999/468/EB.

[en] Since those measures are of general scope and are designed to amend non-essential elements of this Regulation by supplementing it with new non-essential elements, they must be adopted in accordance with the regulatory procedure with scrutiny provided for in Article 5a of Decision 1999/468/EC.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1073/2009 frá 21. október 2009 um sameiginlegar reglur um aðgang að mörkuðum fyrir flutninga með hópbifreiðum milli landa og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 561/2006

[en] Regulation (EC) No 1073/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on common rules for access to the international market for coach and bus services, and amending Regulation (EC) No 561/2006

Skjal nr.
32009R1073
Athugasemd
Áður þýtt sem ,stjórnsýslumálsmeðferð með eftirliti´ eða ,stjórnsýslumálsmeðferð með athugun´ en breytt 2010. Sjá einnig ,regulatory procedure´, ,advisory procedure´, ,management procedure´ og ,safeguard procedure´.

Aðalorð
reglunefndarmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
PRAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira