Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
góðar starfsvenjur
ENSKA
sound practices
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Heildarmarkmið áætlunarinnar er að stuðla að öruggari notkun nettækni, sérstaklega meðal barna, stuðla að þróun á öruggu netumhverfi, draga úr dreifingu ólöglegs innihalds á Netinu, takast á við mögulega skaðlega háttsemi á Netinu (þ.m.t. sálfræðilega stjórnun barna sem miðar að því að mistnota börn kynferðislega og tæla þau á netinu, en það er ferlið sem fullorðinn einstaklingur beitir til að vingast við barn í þeim tilgangi að misnota það kynferðislega, áreiti á rafrænan máta og rafræn skjöl sem sýna líkamlegar og/eða sálrænar árásir) og tryggja vitund almennings um áhættur á Netinu og varúðarráðstafanir ásamt því að þróa uppeldisfræðileg úrræði á grundvelli góðra starfsvenja.

[en] The Programme has the overall aim to promote safer use of online technologies, especially by children, promote the development of a safe online environment, reduce the amount of illegal content disseminated online, tackle potentially harmful conduct online (including the psychological manipulation of children with a view to sexual abuse and "grooming", which is the process by which an adult befriends a child with the intention of committing sexual abuse, electronic harassment and electronic files showing physical and/or psychological aggression) and ensure public awareness of online risks and precautions, as well as to develop pedagogical tools on the basis of sound practices.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1351/2008/EB frá 16. desember 2008 um að koma á fót áætlun Bandalagsins til margra ára um verndun barna sem nota Netið og aðra samskiptatækni

[en] Decision No 1351/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 establishing a multiannual Community programme on protecting children using the Internet and other communication technologies

Skjal nr.
32008D1351
Aðalorð
starfsvenja - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira