Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri landamæri á landi
ENSKA
external land border
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Bandalagið skal mæla fyrir um viðmiðanir og skilyrði sem þarf að uppfylla þegar íbúum landamærasvæða verður auðveldað að fara yfir ytri landamæri á landi á grundvelli reglna um staðbundna landamæraumferð.

[en] Community should lay down criteria and conditions to be complied with when the crossing of an external land border under the local border traffic regime is being eased for border residents.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1931/2006 frá 20. desember 2006 um reglur um staðbundna landamæraumferð um ytri landamæri aðildarríkjanna á landi og um breytingu á ákvæðum Schengen-samningsins

[en] Regulation (EC) No 1931/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 laying down rules on local border traffic at the external land borders of the Member States and amending the provisions of the Schengen Convention

Skjal nr.
32006R1931
Aðalorð
landamæri - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira