Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samráðsferli
ENSKA
consultation procedure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Til að koma í veg fyrir ósamkvæma notkun mismunandi kóða fyrir vegabréfsáritanir, sem gæti leitt til mistúlkunar í Schengen-samráðsferlinu, er þörf á sameiginlegri stefnu þegar vegabréfsáritanir D + C þurfa að fara í samráðsferli.

[en] In order to avoid inconsistent use of different visa type codes which could lead to misinterpretations in the Schengen consultation procedure, a common approach is needed when visas D + C are subject to the consultation procedure.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 27. nóvember 2008 um breytingu á 1. og 2. hluta Schengen-samráðsnetsins (tækniforskriftir)

[en] Council Decision of 27 November 2008 amending Parts 1 and 2 of the Schengen consultation network (technical specifications)

Skjal nr.
32008D0910
Athugasemd
Þegar stuðst er við ,samráðsferlið´ sendir framkvæmdastjórnin tillögu sína bæði til ráðherraráðsins og Evrópuþingsins en það er ráðið sem opinberlega biður um skoðun þingsins. Aðrir aðilar geta einnig komið að málinu eins og t.d. efnahags- og félagsmálanefndin og svæðanefndin. (Úr Stutt um Evrópusambandið - bæklingi fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi).

Sjá einnig: samákvörðunarferlið (e. co-decision procedure) og samþykkisferlið (e. assent procedure).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira