Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþykkisferli
ENSKA
assent procedure
Svið
lagamál
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
Samþykki felur í sér að ráðherraráðið þarf að hafa samþykki þingsins til að taka tilteknar mikilvægar ákvarðanir. Hér gildir sama ferli og við samráð, en Evrópuþingið getur ekki breytt tillögu. Það getur eingöngu samþykkt tillöguna eða synjað henni. (Úr Stutt um Evrópusambandið - bæklingi fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi)
Sjá einnig ,co-decision procedure´ (samákvörðunarferlið) og ,consultation procedure´ (samráðsferlið).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira