Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrívetnisljósfæri
ENSKA
gaseous tritium light device
DANSKA
lysanordninger med gasformig tritium
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ljósabúnaður sem einstaklingi er ætlað að bera; að hámarki 500 reykskynjarar til einkanota sem hver um sig hefur virkni sem nemur að hámarki 40 kBq fyrir hvert ökutæki eða járnbrautarvagn; að hámarki fimm þrívetnisljósfæri, sem hvert um sig hefur virkni sem nemur að hámarki 10 GBq fyrir hvert ökutæki eða járnbrautarvagn.

[en] A luminous device intended to be worn by a person; in any one vehicle or railway vehicle no more than 500 smoke detectors for domestic use with an individual activity not exceeding 40 kBq; or in any one vehicle or railway vehicle no more than five gaseous tritium light devices with an individual activity not exceeding 10 GBq.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. janúar 2011 um að leyfa aðildarríkjum að samþykkja tilteknar undanþágur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Decision 2011/26/EU of 14 January 2011 authorising Member States to adopt certain derogations pursuant to Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council on the inland transport of dangerous goods

Skjal nr.
32011D0026
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira