Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Miðstöð fyrir upplýsingar, rannsóknir og skipti á upplýsingum í sambandi við ferðir yfir landamæri og innflutning fólks
ENSKA
Centre for Information, Discussion and Exchange on the Crossing of Frontiers and Immigration
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Einnig skal beina athyglinni að því mikilvæga starfi sem er unnið á vegum Miðstöðvar fyrir upplýsingar, rannsóknir og skipti á upplýsingum í sambandi við ferðir yfir landamæri og innflutning fólks (CIREFI) og ákvæðum ákvörðunar ráðsins 2005/267/EB frá 16. mars 2005 um að koma á öruggu, veflægu upplýsinga- og samræmingarneti fyrir innflytjendayfirvöld aðildarríkjanna.

[en] Attention should also be paid to the valuable work carried out by the Centre for Information, Discussion and Exchange on the Crossing of Frontiers and Immigration (Cirefi) and to the provisions of Council Decision 2005/267/EC of 16 March 2005 establishing a secure web-based Information and Coordination Network for Member States Migration Management Services.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 14. maí 2008 um að koma á fót Evrópuneti á sviði fólksflutninga

[en] Council Decision of 14 May 2008 establishing a European Migration Network

Skjal nr.
32008D0381
Aðalorð
miðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CIREFI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira