Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veiðieftirlitsmaður
ENSKA
observer
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Veiðieftirlitsmenn skulu vera um borð í öllum skipum sem fengið hafa útgefið sértækt leyfi til veiða sem kveðið er á um í 1. mgr. 3. gr. Veiðieftirlitsmenn skulu fylgjast með allri fiskveiðistarfsemi skipsins á meðan á framkvæmd fiskveiðiáætlun þess, sem kveðið er á um í 1. mgr. 4. gr., stendur.

[en] Observers shall be on-board all vessels to which a special fishing permit provided for in Article 3(1) is issued. The observers shall observe the fishing activities of the vessel throughout the execution of its fishing plan provided for in Article 4(1).

Skilgreining
veiðieftirlitsmaður er eftirlitsmaður sem dvelur um borð í fiskiskipi í einhvern tíma og fylgist með starfseminni um borð

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 734/2008 frá 15. júlí 2008 um að vernda viðkvæm vistkerfi sjávar á úthöfunum fyrir skaðlegum áhrifum botnveiðarfæra

[en] Council Regulation (EC) No 734/2008 of 15 July 2008 on the protection of vulnerable marine ecosystems in the high seas from the adverse impacts of bottom fishing gears

Skjal nr.
32008R0734
Athugasemd
Hefur það hlutverk að fylgjast með því hvort farið sé eftir settum reglum, m.a. hvort tilkynntur afli sé í samræmi við veiddan afla. Eftirlitsmaðurinn er eins konar áhorfandi sem ekki hefur neinar heimildir til að grípa inn í þó svo að hann sjái eitthvað að. Hann gerir yfirvöldum viðvart en hefur ekki heimildir til aðgerða.
Sjá einnig ,eftirlitsaðila fiskveiða´ (e. fisheries inspector).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira