Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptanlegt skuldabréf
ENSKA
exchangeable debt security
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... hlutabréf sem eru til komin með umreikningi á breytanlegum skuldabréfum, eða hlutabréf, sem eru gerð eftir skipti á skiptanlegum skuldabréfum ef hlutabréf þess félags, sem hlutabréf í eru boðin umreiknuð eða í skiptum, eru þegar skráð í sömu kauphöll;

[en] ... shares resulting from the conversion of convertible debt securities or shares created after an exchange for exchangeable debt securities, if shares of the company whose shares are offered by way of conversion or exchange are already listed on the same stock exchange;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Athugasemd
Áður þýtt sem ,skiptanlegt verðbréf´ en breytt 2010. Sjá orðasafn um sjávarútvegsmál í Orðabanka Árnastofnunar.

Aðalorð
skuldabréf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira