Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftkennd losun
ENSKA
gaseous emissions
DANSKA
forurenende luftarter
SÆNSKA
gasformig utsläpp
FRANSKA
émissions de gaz
ÞÝSKA
gasförmige Emissionen
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Bráðið gler til framleiðslu á vörum úr samfelldum glertrefjum, þ.e.a.s. saxaðir þræðir, vafningar, garn og stuttar glertrefjar og mottur, gefið upp sem tonn af bræddu gleri sem kemur úr fæðihólfinu, reiknað út frá magni hráefnis sem fer inn í bræðsluofninn eftir að rokgjörn loftkennd losun hefur verið dregin frá.

[en] Melted glass for the production of continuous filament glass fibre products namely chopped strands, rovings, yarns and staple glass fibre and mats, expressed as tonnes of melted glass exiting the forehearth calculated from the quantity of raw material input into the furnace after subtraction of the volatile gaseous emissions.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/331 frá 19. desember 2018 um umbreytingarreglur á vettvangi Sambandsins um samræmda úthlutun losunarheimilda án endurgjalds skv. 10. gr. a í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/331 of 19 December 2018 determining transitional Union-wide rules for harmonised free allocation of emission allowances pursuant to Article 10a of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R0331
Athugasemd
Var ,losun lofttegunda´en breytt 2019 þar eð þetta er ein tegund losunar og fyrri þýðing því ónákvæm. Þessi losun getur auk heldur náð til fastra efna sem eru á þessu loftkennda formi og því var fyrri þýðing ekki nægilega hnitmiðuð.

Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
losun á loftkenndu formi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira