Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptimokstur
ENSKA
alternate shovelling
DANSKA
skovl, brug af skovl
SÆNSKA
växelvisa skyffeltag
ÞÝSKA
alternierendes Schaufeln
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skipta skal sýninu í hæfileg undirsýni til greiningar og viðmiðunar með því að nota fullnægjandi skiptingaraðferðir, t.d. með skiptimokstri (e. alternate shovelling), hólfadeilingu sýna (e. stationary riffling) eða hverfideilingu sýna (e. rotary riffling).

[en] Divide the sample into adequate subsamples for analysis and for reference by using adequate splitting techniques like alternate shovelling, stationary or rotary riffling.

Skilgreining
[en] the sample is divided (subsampled) using a system of alternate shoveling wherein the large composite sample is apportioned into two or more smaller piles. One of the small piles (subsamples) is then randomly chosen for analysis (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 152/2009 frá 27. janúar 2009 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 152/2009 of 27 January 2009 laying down the methods of sampling and analysis for the official control of feed

Skjal nr.
32009R0152
Athugasemd
,Skiptimokstur´ felur í sér að stærri sýnahrúgu er mokað í minni hrúgur og ein af minni hrúgunum er síðan tekin og henni aftur skipt með sama hætti o.s.frv. þar til eftir stendur vel deilt sýni sem er hæfilega lítið.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira