Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsstaður
ENSKA
access point
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum væri hægt að setja upp loftnetskerfið eða hluta þess aðskilið frá öðrum þáttum þráðlausra aðgangsstaða sem þekja lítið svæði og tengja það með einum eða fleiri sérnota köplum.

[en] In some cases, the antenna system or portions thereof could be installed separately from the other elements of a small-area wireless access point and connected by one or more dedicated cables.


Skilgreining
staður í tölvuneti þar sem notandi getur tengst netinu (Tölvuorðasafn, 5. útg. 2013)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1070 frá 20. júlí 2020 um tilgreiningu einkenna þráðlausra aðgangsstaða sem þekja lítið svæði skv. 2. mgr. 57. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1972 um setningu evrópskra reglna um rafræn fjarskipti

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1070 of 20 July 2020 on specifying the characteristics of small-area wireless access points pursuant to Article 57 paragraph 2 of Directive (EU) 2018/1972 of the European Parliament and the Council establishing the European Electronic Communications Code

Skjal nr.
32020R1070
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira