Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samantektaryfirlit
ENSKA
recapitulative statement
DANSKA
oversigt
FRANSKA
état récapitulatif
ÞÝSKA
zusammenfassende Meldung
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Sérhver skattskyldur aðili sem er skráður vegna virðisaukaskatts skal leggja fram samantektaryfirlit kaupenda, sem eru skráðir vegna virðisaukaskatts, sem hann hefur afhent vöru, í samræmi við skilyrði sem tilgreind eru í 1. mgr. 138. gr. og c-lið 2. mgr., og aðila sem eru skráðir vegna virðisaukaskatts sem hann hefur afhent vöru, sem hann fékk afhenta með öflun vara innan Bandalagsins sem um getur í 42. gr.

[en] Every taxable person identified for VAT purposes shall submit a recapitulative statement of the acquirers identified for VAT purposes to whom he has supplied goods in accordance with the conditions specified in Article 138(1) and (2)(c), and of the persons identified for VAT purposes to whom he has supplied goods which were supplied to him by way of intra-Community acquisitions referred to in Article 42.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira