Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildarverðmæti styrks
ENSKA
total ad valorem subsidisation
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Alvarlegt tjón í skilningi c-liðar 5. gr. telst hafa orðið þegar:

a) heildarverðmæti styrks er meira en 5% af vöruverði;
b) styrkur er veittur til að mæta rekstrarhalla atvinnugreinar;
c) styrkur er veittur til að mæta rekstrarhalla fyrirtækis, að frátöldum eingreiðsluráðstöfunum sem er ekki beitt aftur vegna sama fyrirtækis og eru aðeins gerðar til að vinna tíma fyrir þróun langtímalausna og til að komast hjá aðsteðjandi, félagslegum vanda;

[en] Serious prejudice in the sense of paragraph (c) of Article 5 shall be deemed to exist in the case of:

(a) the total ad valorem subsidization of a product exceeding 5 per cent;
(b) subsidies to cover operating losses sustained by an industry;
(c) subsidies to cover operating losses sustained by an enterprise, other than onetime measures which are non-recurrent and cannot be repeated for that enterprise and which are given merely to provide time for the development of long-term solutions and to avoid acute social problems;

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um styrki og jöfnunarráðstafanir, 6. gr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Subsidies and Countervailing Measures

Aðalorð
heildarverðmæti - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
total ad valorem subsidization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira