Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigin viðskipti
ENSKA
proprietary trading
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar fjárfestingafyrirtækið uppfyllir skuldbindingu sína um að semja stefnumið um hagsmunaárekstra, samkvæmt tilskipun 2004/39/EB, þar sem auðkenndar eru aðstæður sem fela í sér eða geta valdið hagsmunaárekstrum, skal það einkum hafa í huga verkefni við fjárfestingarannsóknir og ráðgjöf, eigin viðskipti, stýringu eignasafns og fjármál og rekstur fyrirtækja, þ.m.t. að ábyrgjast eða taka að sér sölu í verðbréfaútboði og ráðgjöf við samruna og yfirtöku.


[en] In complying with its obligation to draw up a conflict of interest policy under Directive 2004/39/EC which identifies circumstances which constitute or may give rise to a conflict of interest, the investment firm should pay special attention to the activities of investment research and advice, proprietary trading, portfolio management and corporate finance business, including underwriting or selling in an offering of securities and advising on mergers and acquisitions.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/73/EB frá 10. ágúst 2006 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB að því er varðar skipulagskröfur og rekstrarskilyrði fjárfestingarfyrirtækja og hugtök sem skilgreind eru að því er varðar þá tilskipun

[en] Commission Directive 2006/73/EC of 10 August 2006 implementing Directive 2004/39/EC of the European Parliament and of the Council as regards organisational requirements and operating conditions for investment firms and defined terms for the purposes of that Directive

Skjal nr.
32006L0073
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira