Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakaleið
ENSKA
return leg
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Brottfararstaður farþegaflutninga skal merkja þann sem stað sem áætlað er að farþegar gangi fyrst um borð innan Bandalagsins, eftir atvikum í kjölfar millilendingar utan Bandalagsins. Komustaður farþegaflutninga skal merkja þann stað sem áætlað er að þeir farþegar sem fóru um borð í Bandalaginu gangi síðast frá borði innan Bandalagsins, eftir atvikum áður en millilent er utan Bandalagsins. Sé um ferð fram og til baka að ræða skal líta á bakaleiðina sem aðskilda flutningsaðgerð.


[en] Point of departure of a passenger transport operation shall mean the first scheduled point of passenger embarkation within the Community, where applicable after a stopover outside the Community. Point of arrival of a passenger transport operation shall mean the last scheduled point of disembarkation within the Community of passengers who embarked in the Community, where applicable before a stopover outside the Community. In the case of a return trip, the return leg shall be regarded as a separate transport operation.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira