Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forngripur
ENSKA
antique
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Tæki, sem hafa sögulegt eða listrænt gildi, í skilningi 36. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, og sem eru ekki í notkun, s.s. forngripir og önnur tæki sem eru til sýnis eða hafa söfnunargildi, ættu ekki að teljast til tækja sem falla undir þessa reglugerð.

[en] Appliances possessing a historic or artistic value within the meaning of Article 36 of the Treaty on the Functioning of the European Union (TFEU) and not put into service, such as antique and other appliances serving exhibition or collection purposes, should not be considered as appliances covered by this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/426 frá 9. mars 2016 um tæki sem brenna loftkenndu eldsneyti og niðurfellingu á tilskipun 2009/142/EB

[en] Regulation (EU) 2016/426 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on appliances burning gaseous fuels and repealing Directive 2009/142/EC

Skjal nr.
32016R0426
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira