Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losari
ENSKA
emitter
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með því að auka heildarkostnaðarhagkvæmni vöktunaraðferða, án þess að draga úr nákvæmni framlagðra gagna um losun eða almennum heilleika vöktunarkerfanna, ættu rekstraraðilar og lögbær yfirvöld almennt að geta uppfyllt skyldur sínar samkvæmt tilskipun 2003/87/EB með umtalsvert minni tilkostnaði. Þetta gildir einkum um stöðvar sem nota hreint lífmassaeldsneyti og um minni háttar losara.
[en] By increasing the overall cost-effectiveness of monitoring methodologies, without compromising the accuracy of reported emission data and the overall integrity of the monitoring systems, operators and competent authorities should generally be able to meet their obligations under Directive 2003/87/EC at significantly reduced costs. This applies in particular to plants using pure biomass fuels and to small emitters.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 229, 31.8.2007, 11
Skjal nr.
32007D0589
Athugasemd
Áður oft þýtt sem ,losunaraðili´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira