Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgaslogi
ENSKA
flare
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Notkun oxunarstuðla í tengslum við vöktunaraðferðir hefur verið gerð valkvæð fyrir brennsluferli. Massajöfnuðaraðferð hefur verið bætt við fyrir stöðvar sem framleiða kinrok og fyrir gasmeðhöndlunarstöðvar. Kröfur um óvissu að því er varðar ákvörðun á losun frá afgaslogum (e. flares) hafa verið gerðar vægari til að endurspegla sértæk tækniskilyrði þessara stöðva.

[en] The use of oxidation factors for the purposes of the monitoring methodology has been made optional for combustion processes. A mass-balance approach has been added for installations producting carbon black and for gas processing terminals. The uncertainty requirements for the determination of emission from flares have been lowered in order to reflect the specific technical conditions of these facilities.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 18. júlí 2007 um að setja viðmiðunarreglur um vöktun á losun gróðurhúsalofttegunda og skýrslugjöf um losunina samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB

[en] Commission Decision of 18 July 2007 establishing guidelines for the monitoring and reporting of greenhouse gas emissions pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32007D0589
Athugasemd
,Flare gas´ yrði þá ,gas í afgaslogum´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.