Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prufukeyrsla
ENSKA
trial run
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 32. gr. skal líta á afhendingarstað vöru, sem afhendingaraðili sendir eða flytur, eða lætur senda eða flytja, frá öðru aðildarríki en því þar sem sendingu eða flutningi vara lýkur, sem þann stað þar sem varan er staðsett þegar sendingu eða flutningi vöru til viðskiptavinar lýkur, að eftirfarandi skilyrðum uppfylltum:
...
afhentar vörur eru hvorki ný flutningatæki né vörur afhentar eftir samsetningu eða uppsetningu, með eða án prufukeyrslu afhendingaraðila eða fyrir hönd hans.

[en] By way of derogation from Article 32, the place of supply of goods dispatched or transported by or on behalf of the supplier from a Member State other than that in which dispatch or transport of the goods ends shall be deemed to be the place where the goods are located at the time when dispatch or transport of the goods to the customer ends, where the following conditions are met:
...
the goods supplied are neither new means of transport nor goods supplied after assembly or installation, with or without a trial run, by or on behalf of the supplier.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2006/112/EB frá 28. nóvember 2006 um sameiginlega virðisaukaskattkerfið

[en] Council Directive 2006/112/EC of 28 November 2006 on the common system of value added tax

Skjal nr.
32006L0112
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira