Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formlegt nám
ENSKA
formal learning
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Evrópska viðurkenningarkerfið fyrir námseiningar (ECTS), sem komið var á fót 1989 innan ramma Erasmusáætlunarinnar, veitir námseiningar fyrir formlegt nám á grundvelli námsárangurs og vinnuálags nemenda og gerir einnig æðri menntastofnunum auðveldara að veita námseiningar á grundvelli námsárangurs í tengslum við óformlegt og formlaust nám.

[en] The European Credit Transfer and Accumulation System (ECTS) established in 1989 within the framework of the Erasmus programme awards credits for formal learning based on learning outcomes and student workload, and also facilitates the award by higher education institutions of credits based on learning outcomes for non-formal and informal learning experiences.

Skilgreining
nám sem fer fram við skipulagðar og formgerðar aðstæður (s.s.í skóla, fræðslumiðstöð eða á vinnustað) og er beinlínis skilgreint sem nám (hvað varðar markmið, tíma og aðbúnað). Nemandinn lítur svo á að formlegt nám sé stundað af ásetningi. Því lýkur að jafnaði með staðfestingu og vottun (Úr Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Tilmæli ráðsins frá 20. desember 2012 um staðfestingu á óformlegu og formlausu námi

[en] Council Recommendation of 20 December 2012 on the validation of non-formal and informal learning

Skjal nr.
32012H1222(01)
Aðalorð
nám - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira