Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formlaust nám
ENSKA
informal learning
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Sem formlaust eða óformlegt nám er sjálfboðavinna dýrmæt reynsla sem eykur starfsfærni ungmenna og hæfni, stuðlar að auknu ráðningarhæfi og samkennd, eykur félagslega færni og liðkar fyrir aðlögun þeirra að samfélaginu og ýtir undir virka þáttöku í því.

[en] ... voluntary activities constitute a rich experience in a non-formal educational and informal learning context which enhances young people''s professional skills and competences, contributes to their employability and sense of solidarity, develops their social skills, smoothes their integration into society and fosters active citizenship;

Skilgreining
nám sem fer fram við dagleg störf, í fjölskyldulífi eða tómstundum. Það er ekki skipulagt eða samhæft hvað víðvíkur markmiðum, tíma eða námsaðstoð. Fyrir nemandann er formlaust nám yfirleitt án ásetnings (Úr Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Tilmæli ráðsins frá 20. nóvember 2008 um hreyfanleika ungra sjálfboðaliða innan Evrópusambandsins

[en] Council Recommendation of 20 November 2008 on the mobility of young volunteers across the European Union

Skjal nr.
32008H1213
Athugasemd
Sjá nýja þýðingu á orðaskrá um evrópska menntastefnu (Cedefob) á heimasíðu menntamálaráðuneytisins. Áður þýtt sem ,óhefðbundið nám´.

Aðalorð
nám - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira