Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óformlegt nám
ENSKA
non-formal education
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... símenntun: allt almennt nám, starfsnám, óformlegt nám og formlaust nám sem á sér stað alla ævi og leiðir til aukinnar þekkingar, færni og hæfni frá persónulegum, samfélagslegum, félagslegum og/eða atvinnutengdum sjónarhóli.

[en] ... lifelong learning means all general education, vocational education and training, non-formal education and informal learning undertaken throughout life, resulting in an improvement in knowledge, skills and competences within a personal, civic, social and/or employment-related perspective.

Skilgreining
nám sem felur í sér skipulagt starf sem ekki er beinlínis hugsað sem nám (hvað víðvíkur námsmarkmiðum, námstíma eða námsstuðningi). Óformlegt nám er með ásetningi af hálfu nemandans (Úr Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1720/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um að koma á aðgerðaáætlun á sviði símenntunar

[en] Decision No 1720/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 15 November 2006 establishing an action programme in the field of lifelong learning

Skjal nr.
32006D1720
Athugasemd
Sjá orðaskrá um evrópska menntastefnu (Cedefop) í Orðabanka Árnastofnunar (e. non-formal learning).

Aðalorð
nám - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira