Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin veiðistöðvun
ENSKA
moratorium
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Beinar veiðar eða geymsla um borð á tegundum úr stofnum sem tímabundin veiðistöðvun tekur til eða veiðibann gildir um.

[en] Directed fishing for, or keeping on board of, a species stocks of which are subject to a moratorium or a prohibition of fishing

Skilgreining
[en] a deliberate, temporary suspension of some activity, such as fishing for whiting and haddock (IATE)
Definition Ref. Oxford English Dictionary.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2740/1999 frá 21. desember 1999 um nákvæmar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1447/1999 um gerð skrár yfir atferli sem brýtur alvarlega í bága við reglur sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar

[en] Commission Regulation (EC) No 2740/1999 of 21 December 1999 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1447/1999 establishing a list of types of behaviour which seriously infringe the rules of the common fisheries policy

Skjal nr.
31999R2740
Athugasemd
[en] Moratorium er í ft. moratoria eða moratoriums.
Aðalorð
veiðistöðvun - orðflokkur no. kyn kvk.