Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattundanskot
ENSKA
tax avoidance
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Eins og fram kemur í orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar frá 7. desember 2011 undir fyrirsögninni Aðgerðaáætlun til að bæta aðgengi lítilla og meðalstórra fyrirtækja að fjármagni átti framkvæmdastjórnin að ljúka rannsókn sinni á skattahindrunum við áhættufjármagnsfjárfestingar þvert á landamæri árið 2012 með það í huga að kynna lausnir árið 2013 sem miðuðu að því að ryðja úr vegi hindrununum en jafnframt að koma í veg fyrir skattundanskot og skattsvik.

[en] As stated in the Commission Communication of 7 December 2011, entitled An action plan to improve access to finance for SMEs, the Commission was to complete its examination of tax obstacles to cross-border venture capital investments in 2012, with a view to presenting solutions in 2013 aimed at eliminating the obstacles while at the same time preventing tax avoidance and tax evasion.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 345/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði

[en] Regulation (EU) No 345/2013 of the European Parliament and of the Concil of 17 April 2013 on European venture capital funds

Skjal nr.
32013R0345
Athugasemd
Var áður ,skattahagræðing´ en breytt 2016 í samráði við sérfr. á skrifstofu skattamála í fjármálaráðuneytinu.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
flt.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira