Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjólsáð
ENSKA
secondary crop
DANSKA
biafgrøder
SÆNSKA
sekundärgrödor
FRANSKA
culture successive secondaire
ÞÝSKA
nachfolgende Nebenkultur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar um frestaða innfellingu er að ræða geta aðildarríkin ákveðið að heimila skjólsáð á aðstoðarhæfum hekturum á tímabili sem er þrír mánuðir að hámarki og hefst 15. ágúst á ári hverju.

[en] In the event of deferred integration, Member States may decide to allow secondary crops to be cultivated on the eligible hectares during a maximum period of three months starting each year on 15 August.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Athugasemd
Samkvæmt Ólafi Dýrmundssyni landnýtingarráðunaut mun vera átt við það þegar fræi af tveim nytjajurtum er sáð samtímis, annars vegar einærri plöntu á borð við bygg eða hafra og hins vegar fjölærri plöntu á borð við rauðsmára eða hvítsmára. Fyrst er byggið uppskorið en síðar, kannski 1-2 mánuðum síðar er smárinn sleginn eða beittur. Hér hefur þetta verið kallað ,skjólsáð´. Þarna er átt við seinni uppskeruna.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira