Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eigandi eigin fjár
ENSKA
owner
Samheiti
[en] equity holder
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... c) fjárhæðir í viðskiptum við eigendur eigin fjár, þegar þeir koma fram sem eigendur eigin fjár, sem sýna framlag eigenda eigin fjár og úthlutun til þeirra sérgreint,
d) afstemmingu á bókfærðum fjárhæðum sérhvers þáttar af framlögðu eigin fé og sérhverjum varasjóði í upphafi og lok tímabils þar sem sérhver breyting er sérgreind.

[en] ... c) the amounts of transactions with owners in their capacity as owners, showing separately contributions by and distributions to owners;
d) for each component of equity, a reconciliation between the carrying amount at the beginning and the end of the period, separately disclosing each change.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1274/2008 frá 17. desember 2008 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) nr. 1

[en] Commission Regulation (EC) No 1274/2008 of 17 December 2008 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard (IAS) 1

Skjal nr.
32008R1274
Athugasemd
Hét áður ,equity holder´. Breytt 2010.
Aðalorð
eigandi - orðflokkur no. kyn kk.