Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur viðmiðunarrammi
ENSKA
common frame of reference
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í þeim tilgangi og í samræmi við fræðileg drög að sameiginlegum viðmiðunarramma skulu þeir samningsskilmálar eða venjur sem eru áberandi frávik frá góðum viðskiptaháttum sem stríða gegn góðri trú og sanngjörnum notum teljast ósanngjarnar gagnvart lánardrottninum. Ávallt skyldi líta á undanþágu frá réttinum til að krefjast vaxta sem greinilega ósanngjarna, einnig skal undanþága frá rétti til bóta vegna innheimtukostnaðar teljast greinilega ósanngjörn. Tilskipun þessi skal ekki hafa áhrif á innlend ákvæði um samningsgerð eða um gildi samningsákvæða sem eru ósanngjörn í garð skuldunautar.

[en] For that purpose, and in accordance with the academic Draft Common Frame of Reference, any contractual term or practice which grossly deviates from good commercial practice and is contrary to good faith and fair dealing should be regarded as unfair to the creditor. In particular, the outright exclusion of the right to charge interest should always be considered as grossly unfair, whereas the exclusion of the right to compensation for recovery costs should be presumed to be grossly unfair. This Directive should not affect national provisions relating to the way contracts are concluded or regulating the validity of contractual terms which are unfair to the debtor.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/7/ESB frá 16. febrúar 2011 um átak gegn greiðsludrætti í verslunarviðskiptum

[en] Directive 2011/7/EU of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 on combating late payment in commercial transactions

Skjal nr.
32011L0007
Aðalorð
viðmiðunarrammi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
CFR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira