Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæðastærð
ENSKA
quality dimension
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að skilgreina þær gæðastærðir sem gilda um gæðaskýrslurnar.

[en] It is necessary to define the quality dimensions applicable to the quality reports.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 834/2009 frá 11. september 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 716/2007 um hagskýrslur Bandalagsins um skipulag og starfsemi erlendra hlutdeildarfélaga, að því er varðar gæðaskýrslur

[en] Commission Regulation (EC) No 834/2009 of 11 September 2009 implementing Regulation (EC) No 716/2007 of the European Parliament and of the Council on Community statistics on the structure and activity of foreign affiliates, as regards the quality reports

Skjal nr.
32009R0834
Athugasemd
Í Vægi þjónustuþátta eftir Þórhall Örn Guðlaugsson er talað um gæðavíddir og segir m.a.: Þar eru kynntar svokallaðar gæðavíddir, sem eru áreiðanleiki, svörun/viðbrögð, trúverðugleiki, hluttekning og áþreifanleiki.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
gæðavídd

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira