Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mengunarsði
ENSKA
plume of pollution
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef þörf er á að meta áhrif mengunarslóða sem fyrir eru (e. plumes of pollution) í grunnvatnshlotum, sem kunna að stefna uppfyllingu markmiðanna í 4. gr. tilskipunar 2000/60/EB í hættu, og einkum mengunarslóða frá punktupptökum og menguðu landi skulu aðildarríkin vinna frekara mat á leitni, að því er varðar mengunarvalda sem greinst hafa, til þess að staðfesta að slóðar frá menguðum stöðum breiðist ekki út, spilli ekki efnafræðilegu ástandi grunnvatnshlots eða hópa grunnvatnshlota og skapi hvorki áhættu fyrir heilbrigði manna né umhverfið.

[en] Where necessary to assess the impact of existing plumes of pollution in bodies of groundwater that may threaten the achievement of the objectives in Article 4 of Directive 2000/60/ EC, and in particular, those plumes resulting from point sources and contaminated land, Member States shall carry out additional trend assessments for identified pollutants in order to verify that plumes from contaminated sites do not expand, do not deteriorate the chemical status of the body or group of bodies of groundwater, and do not present a risk for human health and the environment.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 372, 27.12.2006, 19
Skjal nr.
32006L0118
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira